Biblía

Dreymi þig að þú sért að lesa Biblíuna, máttu eiga von á breytingum á högum þínum til batnaðar. Ef þú lest upphátt úr Biblíunni, muntu njóta blessunar.