Vínber

Að borða góð og heil vínber, sérstaklega af stórum klösum, er fyrir góðri heilsu. Að troða vínber og kreista úr þeim safa táknar góða skemmtun með vinum þínum.