Villidýr

Ljón, bjarndýr og hvítir fílar tákna háttsett eða frægt fólk. Að eta þessi dýr boðar góða stöðu og auðsæld. Láta þau bera sig um merkir stuðning og velvild yfirboðara.