Villast

Að villast í skógi er fyrir peningakröggum en að villast í stórborg boðar stórfelldar breytingar á högum þínum. Að villast um á einhverjum stað og dimmt er yfir getur táknað að þú fremjir eitthvert glapræði.