Vettlingar

Að vera með heila og hlýja vettlinga á höndum er fyrir góðu, en séu þeir götóttir eða úr ómerkilegu efni boðar það vonbrigði. Þyki þér sem vettlingar á höndum þér séu til trafala við sum störf, skaltu hugleiða hovrt þú ættir ekki að breyta um tómstundaiðju.