Vesti

Þykir þér vesti þrengja að þér eða fara þér illa skaltu vanda framkomu þína og varast að demba þér útí hlutina. Skrautlegt vesti er fyrir smávægilegum glaðningi.