Verðlaun

Ef þig dreymir að þú hafir fengið verðlaun, muntu fá mjög óhagstætt tilboð sem verður þér til mikils tjóns ef þú gengur að því. Ef þú ert að afhenta verðlaun verðurðu fyrir öfund annarra.