Vélar

Ef þig dreymir að þú sért að eiga við vélar áttu góða daga í vændum, kannski ekki alveg strax. Dreymi unga stúlku að hún saumi á vél er það henni fyrir brúðkaupi.