Veisla

Dreymi þið að þú sitjir dýrlega veislu ásamt vinum þínum og veisluföngin eru ríkmannleg, boðar það áhyggjulitla daga. Ef veislan heldur áfram þar til allt er upp urið er það fyrir mótlæti. Sama má segja ef veislan fer fram með miklum bægslagangi.