Veikindi

Freistingar verða á vegi þínum ef þig dreymir að þú sért veikur. Dreymi þig að þér sé að batna veikindi, er ekki von á góðu.

Margir segja þó að dreymi þig að þú sért veikur er ráð að fara til læknis.