Veggur

Dreymi þig að veggur sé á milli þín og annars sem ætti að standa þér nærri, merkir það að mikið ber á milli ykkar. Ætlar þú að rífa vegginn niður eða bætirðu hann? Hlaðinn garður eða veggur merkir hindranir á vegi þínum. Að standa ofan á vegg merkir nýtt viðfangsefni, stökkvir þú niður eða dettir, mun það mistakast.