Vasaklútur

Hreinn og hvítur vasaklútur merkir drengskap og gott mannorð, rauður merkir gleði eða skemmtun, blár friðsamt og gæfuríkt líf, svartur klútur sorg eða dauðsfall, grænn merkir vandræði og gulur klútur er fyrir lasleika.