Vald

Þyki þér sem eitthvað óskilgreint hafi vald yfir þér getur það stafað af spennu og óvissu í vökunni. Það getur líka verið bending um ósjálfstæði og ósk um handleiðslu annarra.