Vagn

Að aka í eigin vagni eða bíl er fyrir velgengni en ef annar á faratækið er það talið boða óhöpp. Að vera í vagni eða bíl sem heldur kyrru fyrir merkir að fyrriætlanir þínar verða hindraðir. Að stíga út úr vagni boðar atvinnutjón.