Vagga

Það þykir boða barnalán að dreyma vöggu, nema hún sé skreytt með einhverju grænu, þá boðar það feigð.