Vafningsviður

Það boðar mjög mikla gæfu að dreyma vafningsvið, sérstaklega ef hann er í garðinum þínum. Hann merkir hamingju, auðsæld, traust heimilislíf og atvinnuöryggi.