Útvarp

Það er talið boða merkileg tíðindi að heyra í útvarpi í draumi. Ef miklir brestir eru í því eða útsendingin óskiljanleg eru leiðindi yfirvofandi.