Úr

Að dreyma úr boðar hagsæld og vellíðan. En það er alvarleg viðvörun, ef úrið stansar í draumnum, þá má búast við öllu illu. Sumir telja að draumur um úr merki að þú eigir að nýta tímann betur.