Uppskurður

Ef sjúklingur dreymir að gerður er á honum uppskurður mun honum batna fljótt og vel. Þyki heilbriðgum manni að það eigi að skera hann upp verður hann fyrir óréttmætum ásökunum.