Úlfaldi

Þung byrði verður á þig lögð ef þig dreymir úlfalda. Þó muntu komast vel frá því. Að sjá úlfaldalest táknar að þér muni safnast fé þótt síðar verði.