Töng

Að dreyma töng táknar að einhver sem þú hefur alls ekki reiknað með, mun óvænt hjálpa þér.