Tölva

Nokkuð eru skiptar skoðanir á þessu tákni. Sumir segja að það sé aðvörun um stöðnun. Aðrir segja að ef þig dreymi herbergi með mörgum tölvum sem þú virðir fyrir þér sé það ábening til þín um að afla þér meiri menntnar.