Tunna

Full tunna boðar vel heppnaðar framkvæmdir en sé hún tóm verðurðu fyrir vonbrigðum og ósigrum. Sé hvolft yfir þig tunnu, skaltu vara þig á ráðleggingum annarra. Að fela sig á bak við tunnu boðar að þú verður þér til skammar.