Tún

Að sjá heysátur á túni er fyrir mörgum, aðsteðjandi áhyggjuefnum. Að ganga á sléttu, vel sprottnu túni er annað hvort fyrir skemmtilegu ferðalagi eða vel heppnuðu framtaki innan fjölskyldunnar.