Tombóla

Dreymi þig að þú fáir smávinning á tombólu er það fyrir því að þú verður fyrir smáskakkaföllum. Þyki þér þú stjórna tombólunni eða sért aðeins áhorfandi er það bending til þín að fara vel með tímann.