Togari

Þykir þér sem þú sért um borð í togara er það fyrir hagnaði eða skemmtilegu ferðalagi. Togari boðar yfirleitt góðan fjárhag.