Tjald

Dreymi þig að þú sért að tjalda og sért mjög ánægður verðurðu einbúi alla ævi. Séu súld og þú ekki ánægður með útileguna muntu búa í hamingjusömu hjónabandi. Að dvelja í tjaldi getur þýtt rifrildi.