Tískusýning

Ef þér þykir sem þú takir þátt í tískusýningu í áberandi fötum er það merki um óhóf. Einfaldur klæðnaður veit á hlýtt og gott hjartalag.