Timbur

Ef þú ert að stafla timbri verðurðu til þess að hrinda í framkvæmd góðu máli. Þykir þér sem þú rótir og leitir í timburstafla og finnir það sem þú leitar að, færðu óvænta peninga. Finnist þér timbur þrengja að þér, svo þú kemst ekki áfram, táknar það ólán. Hruninn timburhlaði er fyrir brostnum vonum.