Berfættur

Að ganga berum fótum í draumi getur verið ábending um að þú ættir að skipta um kunningja. Sumir segja að það boði lasleika að ganga berfættur úti við.