Teppi

Boðar rólegt líf. Óhreint eða mjög slitið gólfteppi er fyrir peningaskorti. Ef gólfteppi er mjög áberandi tákn í draumi þínum getur það verið ábending til þín að gæta vel hvar þú stígur, hvaða ákvaðanir þú tekur.