Teningar

Það er ýmislegt í húfi dreymi þig að þú sért að leika þér að teningum, ekki er víst að allt falli að þínum vilja. Hefur teningunum verið kasta? Varstu að taka ákvörðun um eitthvað?