Ber

Berjatínsla er fyrir auðsæld, en sé mikið af rusli með berjunum verður auðurinn ekki alltaf til ánægju. Að borða þroskuð ber er fyrir að langþráð ósk rætist, þó ekki í peningamálum. Að sjá sólber eða tína þau í draumi er fyrir erfiðleikum, búðu þig undir samdrátt um sinn. Jarðaber eru fyrir velgengni.