Taska

Að dreyma tóma tösku er fyrir fjárhagserfiðleikum. Fullar ferðatöskur eru mjög gott tákn, þær boða uppfyllingu óska þinna. Drusluleg og skítug taska (eða úr tuskum) er fyrir ágóða. Skrautleg og vönduð leðurtaska er fyrir ánægjulegu verkefni.