Tár

Grátur og tár í draumi er fyrir mikilli og einlægri gleði í vöku. Því meira sem táraflóðið er því meira mun fögnuðurinn verða. Það er fyrir góðu að hugga grátandi manneskju.