Tannlæknir

Dreymi þig tannlækni eða heimsókn til hans er það fyrir heldur slæmu. En ef þú stendur upp úr tannlæknastól er það góður fyrirboði.