Tafla

Þú átt von á óvæntum fréttum ef skólatafla kemur fyrir í draumi þínum. Ef eitthvað er skrifað á hana munu þessar fréttir breyta því sem þú ætlaðir að fara framkvæma.