Söngur

Að heyra háan söng eða kórsöng merkir hvassviðri. Fulgasöngur er fyrir vellíðan og áhyggjuleysi. Að syngja sjáfur er fyrir sorg og tárum. Það er sjúklingum fyrir bata að heyra sungið, sérstaklega ef það er blíðlegur söngur. Sumir segja að karlmönnum sé fyrir góðu að heyra söng en konum fyrir raunum.