Sæng

Ef þú ert í rúmi með góðu sæng ofan á þér mun þér gagna allt í haginn en ef þú liggur sængurlaus fer illa fyrri þér í viðskiptum.