Sverð

Það er fyrir peningaskorti og vonbrigðum að dreyma sverð. Að vera lagður með sverði getur boðað lífsháska.