Svanir

Hvítir svanir eru tákn auðæfa, virðingar og metorða. En svartir svanir boða sorgartíðindi og að heyra svanasöng í draumi er fyrir illu. Hvítir svanir á sundi eru fyrir velgengni í starfi.