Sund

Að synda með höfuðið upp úr vatninu táknar velgengni og gæfu, þó þarf vatnið að vera tært. Að synda í kafi táknar erfiðleika, getur líka verið fyrir slæmu umtali.