Beiskja

Ef þig dreymir að þú sért að borða eða drekka eitthvað beiskt segja sumir að það sé fyrir velgengni í ástarmálum en aðrir að það sé aðvörun til þín um að gæta tungu þinnar.