Sultur

Dreymi þig að þú sveltir muntu komast til virðingar og metorða fyrir eigin atorku og hæfileika. Sultartilfinning í draumi getur verið aðvörun um heilsufar þitt, farðu í læknisskoðun.