Súkkulaði

Að borða súkkulaði (konfekt) er fyrir veikindum, aðrir segja það fyrir góðu, sérstaklega ef þér er gefið súkkulaðið og þú átt ekki í basli með umbúðirnar. Ef súkkulaðið sýður upp úr gæti það verið fyrir reiðikasti.