Suða

Ef einhver annar er að sjóða heima hjá þér er það þér fyrir gæfu, en ef þú horfir á þennan aðila sjóða heima hjá sér er það honum til góðs. Sjóðandi feiti eða olía er afleitt tákn.