Stundaglas

Nokkuð alvarlegt tákn, getur táknað að tími þinn sé að verða útrunninn. Getur líka verið áminning um verk sem þú þarft að ljúka.