Stríð

Boðar hættur og erfiðleika, en þó fyrir góðu e þú ert að búa þig til að fara í stríð, þá ertu að safna kjarki og kröftum til að takast á við það sem að höndum ber. Draumar um styrjaldir eru oft fyrir rifrildi og óánægju.