Stormur

Að berjast áfram gegn stormi er skýrt tákn um þá efiðleika sem þú átt við að etja um þessar mundir. Þykir þér sem þú komist leiðar þinnar muntu sigra en ef þú leitar skjols er eins líklegt að þú verðir að leita hjálpar eða láta undan síga. Stormur getur táknað tilfinningalegar sveiflur og verður að taka önnur tákn einnig með í skýringu draumsins.