Stigi

Að ganga upp stiga eða vera efst í stiga táknar bjarta framtíð. Þyki þér sem þú gefist upp á miðri leið, muntu ekki ná takmarki þínu og sitja enn um hríð í sama farinu. Að ganga niður stiga er hábölvað.